Svarthamars

Franskur Bulldog

Svarthamars Franskur Bulldog

hundarnir okkar

Við hlökkum mikið til framtíðarinnar

um okkur

Þetta erum við

Við hjá Svarthamars ræktun höfum nú hafið ræktun á draumategundinni okkar, French bulldog.

 

Við ætlum að setja mikinn metnað í þessa ræktun. Við höfum nú þegar keypt tvær ungar gæða tíkur að utan.  Mercy Me of Energy House (Mercy) og Songbird of Energy House (Bella). Báðar þessar tíkur eru virkilega fallegar og af úrvals ættum.

 

Fyrsta gotið okkar kom seinni hluta ársins 2020 og gekk það mjög vel. Við fengum fimm yndislega og fallega rakka undan Mercy (Mercy me of Energy House) og Emil (Night Fury of Energy House). Við erum afskaplega ánægð með þetta got enda foreldrarnir heilsuhraustir og flottir. Við munum halda ótrauð áfram að rækta þessa æðislegu tegund um ókomin ár.

Þó hægt sé að segja að Franskur bulldog og Þýskir fjárhundar séu algerar andstæður, þá eiga þessar tegundir einstaklega vel saman. Franskur bulldog er nefnilega öflugri og þrjóskari en margir halda.

199437287_10222587516908787_7004727906037972616_n.jpg

Svarthamars Another one bites the dust-Grímur. Þriðji best hvolpur sýningar.

93303569_1665226396953722_83516163958673

Songbird of Energy House

Faðir: AVIGDORS SERAFINO

Móðir: ALVEN AARIKA ACTION ALET

Fæðingardagur: 03. AUG 2019

Kyn: TÍK

Gælunafn: BELLA

Litur: BRINDLE

Innflutt frá Serbíu

Pedigree á ingrus

Mercy

Mercy Me of Energy House

Faðir: GET LUCKY OF ENERGY HOUSE

Móðir: TALLULAH MAGANDA OF ENERGY HOUSE

Fæðingardagur: 28. DEC 2018

Kyn: TÍK

Gælunafn: MERCY

Litur: FAWN

 

Innflutt frá Serbíu

Pedigree á ingrus

Ebba%2520face_edited_edited.jpg

ISCH Soulfellas Embla

Faðir: GASTON ENERGIQUE DE TOTEGNAC

Móðir: HRAFNA WEST COUNTRY GIRL

Fæðingardagur: 17. AUG 2016

Kyn: TÍK

Gælunafn: EBBA

Litur: PIED

 

Íslenskur meistari

Íslenskur ungliðameistari

Pedigree á ingrus

Fréttir og samfélagsmiðlar

Þetta er helst að frétta

  • Facebook
  • Instagram

Fylgdu okkur á Instagram og Facebook