top of page

Svarthamars

Franskur Bulldog

Svarthamars Franskur Bulldog

um okkur

Þetta erum við

Við hjá Svarthamars ræktun höfum nú hafið ræktun á draumategundinni okkar, Frönskum bulldog. Við höfum ræktað Þýska fjárhunda í yfir tíu ár og tökum við þá reynslu með okkur í ræktun á nýju tegundinni okkar. 

 

Við höfum sett okkur háleit markmið og ætlum okkur stóra hluti með þessa tegund. Þó að stofninn á Íslandi hafi stækkað nokkuð undanfarin ár, þá teljum við vera talsvert svigrúm til að bæta gæðin. Jafnvel þörf. 

 

Það er að mörgu að hyggja þegar maður þegar maður byrjar að rækta nýja tegund. Því vanda þarf til verka við val á hundum sem nota á sem ræktunardýr. 

Eftir að hafa lagst yfir hlutina þá tókum við ákvörðun um að flytja inn nýjar og ferskar blóðlínu til að hefja okkar ræktun. Þar kemur fyrri reynsla okkar að góðum notum.

 

Við höfum nú þegar flutt inn þrjá unga hunda. Tvær tíkur og einn rakka. Að okkar mati eru þessir hundar allir sem sem einn, frábærir fulltrúar tegundarinnar. Tíkurnar fluttum við inn frá Serbíu. Mercy Me of Energy House (Mercy) og Songbird of Energy House (Bella). Báðar þessar tíkur eru virkilega fallegar og af úrvals ættum. Nýlega fengum við til okkar æðislegan ungan rakka frá Króatíu, Blockbuster Frenchies El´Diablo (Dino). Dino er æðisleg viðbót í hópinn og erum við spennt að sjá hvað hann gerir fyrir okkur.

 

Enn sem komið hefur allt gengið vonum framar. Við erum afskaplega stolt og ánægð með það sem við höfum áorkað á þessum stutta tíma. Bæði hvað varðar ræktun og sýningarárangur. Árangurinn okkar er verulega góð hvatning fyrir okkur að halda ótrauð áfram að rækta þessa æðislegu tegund um ókomin ár.

Hægt er að sækja um að fá hvolp hjá okkur með því að smella á takkann hér að neðan.

California.jpg

hundarnir okkar

Svarthamars California Love

Við hlökkum mikið til framtíðarinnar

Isac

Isac02_edited_edited_edited.jpg

DAULØKKE'S A'LA MONET

 

Faðir:DAULØKKE'S REMBRANDT LE BLANC

Móðir: DAULØKK'S SOUFFLE DU PARIS

Fæðingardagur: 19. MAR 2022

Kyn: RAKKI

Gælunafn: ISAC

Litur: BRINDLE

 

 

Innfluttur frá Danmörku

Pedigree á ingrus

Dino

Dino_front_jan2022_edited.png

BLOCKBUSTER FRENCHIES EL'DIABLO

Faðir: A'VIGDORS PANCRAZIO

Móðir: RUS LORENS CHEEKY SMILE FRUSTYLE

Fæðingardagur: 05. JUN 2021

Kyn: RAKKI

Gælunafn: DÍNÓ

Litur: FAWN

Hnéskeljar: 0/0

 

innfluttur frá Króatíu

Pedigree á ingrus

Bella

93303569_1665226396953722_83516163958673

SONGBIRD OF ENERGY HOUSE

Faðir: A'VIGDORS SERAFINO

Móðir: ALVEN AARIKA ACTION ALET

Fæðingardagur: 03. AUG 2019

Kyn: TÍK

Gælunafn: BELLA

Litur: BRINDLE

Hnéskeljar: 0/0

Innflutt frá Serbíu

Reykjavík Winner 2021

Pedigree á ingrus

Mercy

Mercy_edited_edited.jpg

MERCY ME OF ENERGY HOUSE

Faðir: GET LUCKY OF ENERGY HOUSE

Móðir: TALLULAH MAGANDA OF ENERGY HOUSE

Fæðingardagur: 28. DEC 2018

Kyn: TÍK

Gælunafn: MERCY

Litur: FAWN

Hnéskeljar: 0/0

 

Innflutt frá Serbíu

Pedigree á ingrus

Fréttir og samfélagsmiðlar

Fylgstu með okkur

  • Facebook
  • Instagram

Fylgdu okkur á Instagram og Facebook

bottom of page