Svarthamars

Franskur Bolabítur

Svarthamars Franskur Bolabítur væntanlegur

Við hjá Svarthamars ræktun erum að leggja grunnin að því að hefja ræktun á Frönskum bolabít. Við eigum nú þegar þrjár tíkur af þessari tegund. Eina tík ræktaða hér á Íslandi, Soulfellas Emblu (Ebbu). Aðra fluttum við inn 2019, Mercy Me of Energy House. Sú þriðja mun koma til okkar í sumar/haust 2020, Songbird of Energy House.

Songbird of Energy House

Faðir: AVIGORS SERAFINO

Móðir: ALVEN AAARIKA ACTION ALET

Fæðingardagur: 15. AUG 2019

Litur: BRINDLE

Innflutt tík frá Sebíu

Mercy Me of Energy House

Faðir: GET LUCKY OF ENERGY HOUSE

Móðir: TALLULAH MAGANDA OF ENERGY HOUSE

Fæðingardagur: 28. DEC 2018

Litur: FAWN

 

Innflutt tík frá Sebíu

ISCH Soulfellas Embla

Faðir: GASTON ENERGIQUE DE TODEGNAC

Móðir: HRAFNA WEST COUNTRY GIRL 

Fæðingardagur: 17. AUG 2016

Litur: PIED

 

Íslenskur Meistari

Íslenskur ungliðameistari

© 2017 Svarthamars. Allur réttur áskilinn  |  svarthamars@gmail.com  |  svarthamars.net

  • Svarthamars á Instagram
  • Svarthamars á Facebook
  • Svarthamars á Flickr