top of page
  • Writer's pictureSvarthamars

Dínó væntanlegur til landsins

Við duttum svo sannarlega í lukkupottinn. Við höfum eignast æðislegan rakka sem kemur til okkar á næstu misserum. Frábært sköpulag og geggjaðar ættir. Prinsinn heitir Blockbuster Frenchies El'Diablo eða Dínó og kæmur frá frábærum ræktanda í Króatíu.

Dino
Blockbuster Frenchies El'Diablo - Dino

99 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page