• Svarthamars

Ebba Íslenskur Meistari

Updated: Jul 18

Ebba (Soulfellas Embla) mætti á sumarsýningu HRFÍ um Hvítasunnuhelgina. Hún gerði sér lítið fyrir og nældi sér í sitt þriðja íslenska meistarastig. Hún er þá orðin Íslenskur meistari (ISCH). Erum svo stolt.


ISCH ISJCH SOULFELLAS EMBLA (EBBA)
81 views1 comment

© 2017 Svarthamars. Allur réttur áskilinn  |  svarthamars@gmail.com  |  svarthamars.net