top of page
  • Writer's pictureSvarthamars

Fallega Edda

Updated: Jul 19, 2020


Skemmtilegri heimilishund getum við vart hugsað okkur. Afskaplega blíð og góð. Virkilega hlýðin og þægileg í allri umgengni. Elskar alla.


Edda hefur lokið Hlýðni bronz prófi. Hún hefur verið sýnd á sýningum og er með titilinn ungliðameistari og hefur hlotið tvö Íslensk meistarastig.

54 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page