top of page
  • Writer's pictureSvarthamars

Hvolpar fæddir

Updated: Jul 19, 2020

Sjö hvolpar eru fæddir undan Eddu og Ghazi. Fimm tíkur og tveir rakkar. Allir hvolparnir eru yndislegir og braggast vel. Okkur finnst alltaf jafn ótrúlegt hvað þeir stækka hratt.


Næstu vikur verða bæði skemmtilegar og krefjandi við að annast hvolpana og gaman verður að fylgjast með þeim stíga sín fyrstu skref í lífinu. Við munum á næstu vikum gera allt sem við getum til að undirbúa hvolpana sem best undir lífið með fjölskyldum sínum.


Allir hvolparnir eru komnir með yndisleg framtíðarheimili og erum við þakklát fyrir það.

Einn af hvolpunum


220 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page