top of page
  • Writer's pictureSvarthamars

Kynnum næsta got með stolti

Updated: Jul 19, 2020

Við kynnum með stolti foreldra næsta Svarthamars gots. Faðir hvolpana er verulega fallegur og vel ættaður rakki, Ice Tindra Jessy. Móðir hvolpana er úr okkar ræktun, Svarthamars Eik. Báðir þessir hundar eru hvers manns hugljúfi, með gott geðslag og frábærir heimilishundar. Hvolparnir eru væntanlegir tuttugasta mars.
115 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page