Svarthamars
Næsta pörun
Updated: Jul 19, 2020
Við munum para Svarthamars Eddu við æðislegan rakka í ágúst, AD BH IPO1 KKL1 Ghazi von Nordsee Sturm. Þessi rakki var nýlega fluttur til landsins frá Hollandi af Írisi og Tedda í Eldbergsræktun. Við erum afskaplega spennt fyrir þessari pörun.
