top of page
  • Writer's pictureSvarthamars

Næsta Svarthamars got

Updated: Jul 19, 2020

Mikið af góðu fólki er að bíða eftir að fá hvolp úr næsta goti hjá okkur. Ef allt gengur upp þá munum við para Svarthamars Eik á vormánuðum 2020. Við höfum ákveðið að nota sama rakka og í síðasta goti, AD BH IPO1 KKL1 Ghazi von Nordsee Sturm frá Eldbergs ræktun.


Til að fá frekari upplýsingar um gotið er hægt að senda póst á svarthamars@gmail.com eða skilaboð á Facebook.

Ghazi og Eik

394 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page