top of page
  • Writer's pictureSvarthamars

Svarthamars Edda með hvolpa 2021

Fljótlega á næsta ári munum við para okkar yndislegu Svarthamars Eddu við glæsilegan rakka. Við ætlum að bíða með að upplýsa um hvaða rakki það er. En hann er alveg geggjaður að okkar mati. Við erum rosalega spennt fyrir þessu goti.


Vegna þess hversu margar fyrirspurnir við erum að fá þá munum við ekki taka niður á neinn "lista". enn sem komið er. Fólki er sjálfsögðu velkomið að senda fyrspurnir og láta vita af áhuga sínum.


Við hvetjum alla sem langar að fá sér þýskan fjárhund hjá okkur að fylgjast mjög vel með í byrjun næsta árs.


ISJCH Svarthamars Edda

554 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page