top of page
  • Writer's pictureSvarthamars

Svarthamars Högna besta tík

Updated: Jul 19, 2020

Svarthamars Högna varð besta tík tegundar á Winter wonderland sýningu HRFÍ í nóvember. Högna fékk þriðja Íslenska meistarastigið sitt og er þá orðin Íslenskur sýningameistari. Högna fékk einnig Norðurlandameistarastig og Crufts qualification. Dómari var Karen Gilliland frá Írlandi. Gætum ekki verið ánægðari🥇🏆😁❤️


Svarthamars Högna, besta tík tegundar.

Eva, Högna og Kristbjörg



36 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page