top of page
  • Writer's pictureSvarthamars

Svarthamars hvolpar fæddir

Updated: Jul 18, 2020

Svarthamars Eik hefur eignast átta æðislega hvolpa. Pabbinn er, hollendingurinn, Ghazi von Nordsee Sturm. Kynjaskiptingin var frekar ójöfn, Sex stelpur og tveir strákar. Öllum heilsast vel. Eik er ein besta móðir sem við höfum séð. Alltaf að hugsa um litlu greyin sín, Halda þeim hreinum og gefandi þeim að drekka. Það eru forréttindi að fá að fylgjast með þessum krúttum vaxa og dafna dag frá degi og ótrúlegt til þess að hugsa að þeir verði farnir að hlaupa um eftir tvær vikur eða svo


420 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page